fbpx

Hámarkaðu arðsemi með vel skilgreindu vörumerki

Hámarkaðu arðsemi með

vel skilgreindu vörumerki

Útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar.

Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju.

Teymi
sérfræðinga fyrir
vörumerkið þitt

Rýndu í stefnuna
með augum
viðskiptavina

Eru allir
að róa í
sömu átt?

brandr vísitalan mælir þær tengingar í huga viðskiptavina sem mestu máli skipta. Það er ekki bara gott að vita niðurstöður vísitölunnar heldur nauðsynlegt.

Mælingartólið er afrakstur 8 ára þróunarvinnu en hún mælir 30 þætti sem mikilvægi vörumerkja byggja á.
Virði vörumerkja kemur öllum við, sama hvort það sé einstök vara, fyrirtæki á einstaklingsmarkaði eða á fyrirtækjamarkaði.

Með því að huga vel að vörumerkinu þínu eykst arðsemi heildareigna.

Sjálfsmynd vörumerkis er sú mynd sem starfsfólk hefur á eiginleikum eigin fyrirtækis. Afmörkuð og skýr sjálfsmynd er grunnur að því að skapa góð tengsl við viðskiptavini.

brandr vitund er æfing sem er framkvæmd með starfsmönnum fyrirtækis þar sem sjálfsmynd vörumerkis er greind út frá því hvernig hún er talin vera í dag og því hvernig starfsfólk vill að hún verði í framtíðinni.

Vörumerkið er verðmætasta eign fyrirtækisins. Með því að hlúa vel að stefnu þess er verið að tryggja það til frambúðar. 

brandr vörumerkjarýni sem brandr framkvæmir á vörumerkjum skiptist í nokkra þætti. Í innri rýni er sjálfsmynd vörumerkisins skoðuð út frá viðhorfum starfsfólks. Í ytri rýni er ímynd skoðuð út frá viðhorfum viðskiptavina. Við gefum okkur tíma til að kafa dýpra með það að markmiði að finna kjarnann í virðissköpun vörumerkisins.

Vörumerkið
er allt

Við hjálpum
vörumerkjum
að tengjast
við fólk

Brand,
branding,
brandr

Nokkrir viðskiptavinir

Nokkrir viðskiptavinir

Verkefni

Verkefni

Leiðtogafundir og málstofur

Við viljum efla og ræða vörumerkjastjórnun.
Vörumerki sem starfa eftir vel skilgreindri stefnu ná meiri árangri en önnur vörumerki. Fyrirtæki sem skilja hvernig vörumerki þeirra skapa huglægt virði hjá viðskiptavinum eru betur í stakk búin til að mæta áskorunum. Leiðtogafundir og málstofur brandr er vettvangur sem við höfum skapað til að taka þá umræðu með stjórnendum fyrirtækja, markaðsfólki og áhugafólki um vörumerkjastjórnun.

Leiðtogafundir og málstofur

Við viljum efla og ræða vörumerkjastjórnun.
Vörumerki sem starfa eftir vel skilgreindri stefnu ná meiri árangri en önnur vörumerki. Fyrirtæki sem skilja hvernig vörumerki þeirra skapa huglægt virði hjá viðskiptavinum eru betur í stakk búin til að mæta áskorunum. Leiðtogafundir og málstofur brandr er vettvangur sem við höfum skapað til að taka þá umræðu með stjórnendum fyrirtækja, markaðsfólki og áhugafólki um vörumerkjastjórnun.

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista brandr. Við fjöllum reglulega um málefni tengdum vörumerkjastjórnun og flytjum fréttir af starfseminni.

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista brandr. Við fjöllum reglulega um málefni tengdum vörumerkjastjórnun og flytjum fréttir af starfseminni.

Greinaskrif

Greinaskrif

Ummæli fræðimanna

“Dr. Friðrik Larsen´s PhD thesis, The Untapped Potential of Branding the Electricity Sector, is a fantastic research paper.„

Philip Kotler er einn þekktasti fræðimaður á sviði markaðsmála í heiminum. Hann var sá fyrsti sem hlaut verðlaun Félags markaðsfræðinga í Bandaríkjunum sem „framúrskarandi fræðari ársins í markaðsfræðum“ árið 1985 og árið 1995 var hann útnefndur „Markaðsmaður ársins“ af Alþjóðasamtökum stjórnenda í sölu og markaðssetningu (SMEI).

“An in depth examination of the modern consumer that represents a landmark step forward in branding and marketing.„

Kevin Lane Keller er á meðal þekktustu fræðimanna heims á sviði vörumerkjafræða. Fólk sem starfar við markaðsmál þekkir nafnið hans og margir hafa lesið bók eða greinar eftir hann. Ein þekktasta bók Keller heitir Strategic Brand Management og er kennd víða í skólum. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og ráðgjafi margra stærri fyrirtækja heims

Staðsetningar

ÍSLAND
Borgartún 25
105 Reykjavík 

ÞÝSKALAND
Petersburger Str. 91
10247 Berlin 

NOREGUR
Øraveien 2
1630 Fredrikstad

Staðsetningar

ÍSLAND
Borgartún 25
105 Reykjavík 

ÞÝSKALAND
Petersburger Str. 91
10247 Berlin 

NOREGUR
Øraveien 2
1630 Fredrikstad