fbpx

streymt verður frá þessari vefslóð

10. febrúar, frá kl. 12:00-13:00

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Með vali á BESTU ÍSLENSKU VÖRUMERKJUNUM 2021 vill brandr efla umræðu um mikilvægi góðrar vörumerkjastefnu. Kallað er eftir ábendingum frá almenningi og valnefnd sem skipuð er sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Valnefnd setur í kjölfarið fram lista yfir þau vörumerki sem hún metur framúrskarandi. Tilnefnd vörumerki þurfa að skila inn fullnægjandi gögnum sem valnefnd vegur svo og metur. Síðar er bestu vörumerkjunum veitt viðurkenning á rafrænum viburði. Þátttaka tilnefndra vörumerkja er ókeypis.
Lestu meira um bestu íslensku vörumerkin 2021 hér.