brandr leitar til almennings um ábendingar um þau vörumerki sem hafa staðið upp úr á árinu 2021.
Veittar eru viðurkenningar í fjórum flokkum. Annarsvegar á fyrirtækjamarkaði (fyrirtæki í viðskipum við önnur fyrirtæki) og hinsvegar á einstaklingsmarkaði (fyrirtæki í viðskiptum við neytendur).
Tilnefnd þú fyrir sunnudaginn 7. nóvember hvaða vörumerki þér finnst hafa staðið upp úr á árinu.