Bestu íslensku vörumerkjunum var fyrst veitt viðurkenning fyrir árið 2020. brandr vildi efla umræðu um mikilvægi góðrar vörumerkjastefnu.
Útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju.