Styrktu vinnustaðinn sem vörumerki.

Mæling fyrir fyrirtæki með 10–40 starfsmenn

Litlir vinnustaðir byggja sterka menningu…

… en eru sjaldan með tækin til að mæla hana. Brandr býður sérsniðna lausn fyrir fyrirtæki með 10–40 starfsmenn: aðgengilega, hnitmiðaða og hannaða fyrir raunveruleikann þinn.

Viltu vita af hverju þetta skiptir máli fyrir ykkur?

Sæktu bæklinginn og sjáðu hvers vegna lítil fyrirtæki ættu ekki að vera síðri en þau stóru í að byggja upp sterkt vinnustaðavörumerki.

Þú sendir einfalda könnun á starfsfólkið þitt og safnar verðmætum gögnum um stöðu vinnustaðarins sem vörumerkis.

brandr vinnur úr gögnunum og út reiknar styrkleika vinnustaðarins sem vörumerki og tekur saman svör starfsfólks.

Þú færð afhenta ítarlega skýrslu sem er auðskiljanleg og útlistar hvar styrkleikar og veikleikar vinnustaðarins sem vörumerkis liggja.

Við viljum hjálpa þér að auka virði þíns vörumerkis

Við viljum hjálpa þér að auka virði þíns vörumerkis

Bókaðu fund með ráðgjafa brandr. Fylltu inn allar helstu upplýsingar um þig í skráningarforminu og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Þú getur einnig fundið tíma með ráðgjafa sem hentar þér með því að smella á takkann hér fyrir neðan.