Meðmælavísitalan (NPS); Mælir hún það sem hún á að mæla?


Árið 2003 birti hið virta tímarit Harvard Business Review grein[1] sem bar titilinn ,,The one number you need to grow“ eftir Frederick Reichheld. Þar fjallar Reichheld um Net Promoter Score (NPS) sem hann skilgreinir sem vísi á tryggð viðskiptavina sem á að veita spá um vöxt fyrirtækis. Kvarðinn inniheldur eina spurningu: ,,hversu líkleg/ur ertu til […]
VÖRUMERKI ERU VÍTAMÍN


Ert þú dugleg/ur að taka vítamínin þín? Ég gleymi því stundum. En ég reyni að taka þau af því að ég veit að þau eru góð fyrir mig og mína heilsu. Árangur vítamína er ekki sýnilegur dag frá degi en til lengri tíma litið veit ég að þau hjálpa kjarnastarfseminni og auka heilbrigði. Sama má […]
Bestu íslensku vörumerkin 2020 segja frá


Það er óhætt að segja að Bestu íslensku vörumerkin 2020 hafi hitt í mark. Viðurkenningarferlið tókst afar vel þar sem 30 vörumerki voru tilnefnd. Við afhendinguna höfðu forsvarsmenn verðlaunahafanna Alfreðs, Meniga, Omnon og 66°Norður þetta að segja um þýðingu viðurkenningarinnar fyrir vörumerkin, uppbyggingu vörumerkja auk þess að gefa kollegunum ráð inní framtíðina. ÞÝÐING VIÐURKENNINGARINNAR BESTA […]
Skraut eða skipulagssnilld


Hvítur stuttermabolur með prenti kostar frá kr. 756 til kr. 35.385 á Asos. Hvað er það sem réttlætir næstum fimmtugfaldan verðmun á hvítum bol? Betri bómull, flottari mynd, hentugra snið? Nei málið snýst ekkert um vöruna heldur vörumerkið. Í þessu endurspeglast kraftur vörumerkja. Þau innihalda margskonar virði fyrir þá sem selja þau og viðskiptavini sem kaupa. […]
Sterk vörumerki eru aðgreinandi


Í sífellt samkeppnishæfara umhverfi skiptir máli fyrir vörumerki að gefa frá sér skýr skilaboð. Skilaboðin þurfa skera sig úr og fanga athygli markaðarins. Vörumerki þurfa að aðgreina sig frá samkeppninni. Þegar vörumerki hafa aðgreinandi stöðu myndast tryggara samband milli þeirra og viðskiptavina, virðisaukning viðskiptavina eykst sem og arðsemi heildareigna. Til þess að hafa aðgreinandi stöðu á […]
Langlífi vörumerkja


Vörumerki lifa misvel og lengi en rannsóknir sýna að þau sem lifa lengur búa yfir aðlögunarhæfni og næmni fyrir umhverfi sínu og markaði. Þau eru sífellt að endurnýja sig og ímyndina og það hefur áhrif á að fólki líki vel við þau, kaupi af þeim vöru og þjónustu og auki virði þeirra. Nintendo er dæmi […]
Gæði og verð skipta ungt fólk meira máli en sjálfbærni


Vörumerki sem herja á græna ímyndarþætti þurfa að gera það af heilum hug og fara fram úr grunn væntingum ungra neytenda til að vera tekin alvarlega Samfélagsleg ábyrgð er helst tengd við sjálfbærni Greina má unga neytendur í þrjá hópa eftir viðhorfum í garð grænna málefna og neytendahegðun Ekkert vörumerki á Íslandi þykir róttækt í […]
Tíu þættir sem hafa mest áhrif á meðmæli viðskiptavina


Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem skara fram úr á sínu sviði? Hvað er það sem gerir fyrirtæki langlíf og byggir upp langtíma viðskiptasamband við neytendur? Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem eru arðsöm og árangursrík, ár eftir ár, áratug eftir áratug? Svarið er jafn margslungið og spurningarnar, það […]
Sjálfbærni og áhrif á meðmæli íslenskra neytenda (NPS)


brandr vísitalan mælir vörumerki og þær tengingar sem skipta mestu máli í huga hins almenna neytenda. Gagnagrunnur vísitölunnar hefur farið ört vaxandi og þessi hafsjór af upplýsingum veitt okkur tækifæri að skilja hvernig íslenskir neytendur skynja vörumerki. Ein af fjórum víddum vísitölunnar er sjálfbærni & umhverfi sem mælir þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð […]