Mannauður og vörumerki – sitthvor hliðin á sama peningi


Þann 4. maí sl. fór fram áhugaverður og fræðandi leiðtogafundur um brúnna á milli mannauðs og vörumerkja. Brandr fékk til sín frábæra einstaklinga bæði úr atvinnulífinu og vísindasamfélaginu til þess að vera með erindi og svara spurningum fundarstjóra um málefnið. Viðmælendur voru Birgir Jónsson forstjóri PLAY, Brynjar Már Brynjólfsson mannauðsstjóri Isavia, Svala Guðmundsdóttir prófessor í […]
Brúin á milli mannauðs og vörumerkja


Oft er talað um vinnustaði sem brú á milli mannauðs og vörumerkis (e. Employer branding) og hefur mikið verið skrifað um þessa brú síðustu tvo áratugi. Að móta vinnustaði sem vörumerki felur í sér innri og ytri markaðssetningu með það að markmiði að gefa skýra mynd á það hvernig fyrirtæki sker sig úr fjöldanum, hvað […]
Mörkun eða endurmörkun vörumerkis?


Vörumerkið er hæglega þín verðmætasta eign, sem getur verið allt að 50% af verðmæti fyrirtækisins. Þegar ég var að leita fanga við skrif annarrar bókar minnar, Sustainable Energy Branding (Routledge, 2023) komst ég að því að endurmörkun vörumerkja er mjög hugleikin þeim stjórnendum í orkugeiranum og markaðssérfræðingum sem ég talaði við. Helstu ástæður endurmörkunar tengjast orðspori og […]
Svona skynjar fólk samfélagslega ábyrgð verðmætustu vörumerkja í heimi


Svissnesku Alparnir Ár hvert heldur alþjóðaefnahagsráðið ráðstefnu í Davos, litlum fjallabæ í Sviss, þar sem fjallað er um félagsleg og efnahagsleg vandamál heimsins. Í maí síðastliðnum söfnuðust saman um 2.000 leiðtogar úr atvinnulífinu og stjórnmálum víðsvegar að úr heiminum, þar á meðal var Friðrik Larsen stofnandi brandr sem tók þátt í viðburði í SDG tjaldi […]
Lady in Mystery [Finished] – Version: Final
You may visit the website for more creative art games: lewdzone Game Informations Welcome to the detective agency in old Seoul. This visual novel offers a unique mystery and lesbian romance. Players can choose which of the 4 female characters will be closest to the protagonist “Jesus. Some of your decisions may lead you down […]
Sterk vörumerki eru aðgreinandi


Í sífellt samkeppnishæfara umhverfi skiptir máli fyrir vörumerki að gefa frá sér skýr skilaboð. Skilaboðin þurfa skera sig úr og fanga athygli markaðarins. Vörumerki þurfa að aðgreina sig frá samkeppninni. Þegar vörumerki hafa aðgreinandi stöðu myndast tryggara samband milli þeirra og viðskiptavina, virðisaukning viðskiptavina eykst sem og arðsemi heildareigna. Til þess að hafa aðgreinandi stöðu á […]
Langlífi vörumerkja


Vörumerki lifa misvel og lengi en rannsóknir sýna að þau sem lifa lengur búa yfir aðlögunarhæfni og næmni fyrir umhverfi sínu og markaði. Þau eru sífellt að endurnýja sig og ímyndina og það hefur áhrif á að fólki líki vel við þau, kaupi af þeim vöru og þjónustu og auki virði þeirra. Nintendo er dæmi […]
Gæði og verð skipta ungt fólk meira máli en sjálfbærni


Vörumerki sem herja á græna ímyndarþætti þurfa að gera það af heilum hug og fara fram úr grunn væntingum ungra neytenda til að vera tekin alvarlega Samfélagsleg ábyrgð er helst tengd við sjálfbærni Greina má unga neytendur í þrjá hópa eftir viðhorfum í garð grænna málefna og neytendahegðun Ekkert vörumerki á Íslandi þykir róttækt í […]
Tíu þættir sem hafa mest áhrif á meðmæli viðskiptavina


Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem skara fram úr á sínu sviði? Hvað er það sem gerir fyrirtæki langlíf og byggir upp langtíma viðskiptasamband við neytendur? Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem eru arðsöm og árangursrík, ár eftir ár, áratug eftir áratug? Svarið er jafn margslungið og spurningarnar, það […]
Sjálfbærni og áhrif á meðmæli íslenskra neytenda (NPS)


brandr vísitalan mælir vörumerki og þær tengingar sem skipta mestu máli í huga hins almenna neytenda. Gagnagrunnur vísitölunnar hefur farið ört vaxandi og þessi hafsjór af upplýsingum veitt okkur tækifæri að skilja hvernig íslenskir neytendur skynja vörumerki. Ein af fjórum víddum vísitölunnar er sjálfbærni & umhverfi sem mælir þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð […]