fbpx

Þekkir þú íslensk slagorð?

Slagorð eru ein tegund vörumerkja auðkenna og ef vel til tekst geta þau orðið afar verðmæt eign. Mörg íslensk vörumerki hafa í gegnum tíðina átt afar minnistæð og áhrifarík slagorð. Á þessari síðu getur þú spreytt þig á skemmtilegum leik þar sem reynir á kunnátta þín á íslenskum slagorðum. Þér gefst einnig færi á því að skrá þig í viðhorfahóp brandr og eiga þar með möguleika á að vinna 50.000 króna gjafabréf frá flugfélaginu Play