brandr vísitalan mælir styrkleika vörumerkja. Sú aðferðafræði var notuð til að mæla styrkleika þeirra stjórnmálaflokka sem buðu sig fram til alþingis í nýafstöðnum kosningum, eins og þau væru vörumerki. Gagnanna var aflað frá 28. september til 1. október.
Niðurstöður verða kynntar og um þær fjallað á rafrænni málstofu nk. fimmtudag 7. október, kl. 09:30.
Smelltu hér til að hlusta á viðtal um viðfangsefnið við Friðrik Larsen, framkvæmdastjóra brandr í Bítinu á Bylgjunni.
Smelltu hértil þess að skoða niðurstöður könnunarinnar.