Description
Að morgni þriðjudags 18. október munum við fá að heyra einstakt erindi frá Gabor Schreier hönnunarstjóra Saffron
Friðrik Larsen, stofnandi brandr mun leiða umræður og í panel sitja Hrefna Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Credit Info, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís, Georg Haraldsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs PLAY, Gabor Schreier, hönnunarstjóri Saffron og Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Þér býðst nú að nýta þetta einstaka tækifæri til að kynnast þeirri heimsþekktu endurmörkun sem átti sér stað á Meta.
Sjáumst í Hörpu!
Erindið er hluti af ráðstefnu CHARGE sem fer fram dagana 17. og 18. október í Silfurbergi, Hörpu. brandr hefur haldið CHARGE síðan 2016.
Reviews
There are no reviews yet.