fbpx

Vörumerki, mannauður & menning.

leiðtogafundur

18. september, kl. 9-10 í Landsbankahúsinu.

Umræðuefni fundarins

Á þessum leiðtogafundi var við skoðað það órjúfanlega samspil mannauðs, vörumerkis og fyrirtækjamenningar. 

Rætt var t.a.m. hvernig sterkt vörumerki og fyrirtækjamenning vinna saman að því að skapa umhverfi sem laðar að, þróar og heldur í hæfileikaríkt starfsfólk. Sem og hvernig þessir þættir mótast hvor af öðrum og skapa sterkara og meira aðlaðandi fyrirtæki.

Ýmsir sérfræðingar úr mismunandi greinum tóku þátt:

  • Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Innnes.
  • Ásdís Eir Símonardóttir, sjálfstætt starfandi stjórnenda- og mannauðsráðgjafi.
  • Friðrik Larsen, stofnandi brandr og dósent í HÍ.
  • Hilmar Garðar Hjaltason, ráðgjafi og eigandi vinnvinn.
  • Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi.
  • Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
  • Sara Pálsdóttir, framkvæmdastjóri samskipta og menningar hjá Landsbankanum.

Unnið í samstarfi með:

Horfðu núna!

Skráðu þig hér til að nálgast upptöku fundarins.

ATHUGA: Ef þú varst nú þegar skráð/ur á leiðtogafundinn ert þú með allar upplýsingar í tölvupósti. Leitið eftir sendingu frá hallo@brandr.is.
Varist að póstur gæti ratað í spam eða promotion.

brandr vísitala vinnustaðar
Elskar starfsfólkið þitt vörumerkið sitt?

Sterkt vörumerki myndar sterka taug til starfsfólks, myndar sambönd og tryggð sem minnkar óvissu og líkur á að starfsfólk leiti annað.