fbpx

Stjórnmálaflokkar sem vörumerki

Hér að neðan má sjá niðurstöður úr könnun sem brandr framkvæmdi eftir alþingiskosningarnar 2021. Könnunin byggir á aðferðafræði brandr vísitölunnar og voru þátttakendur spurðir út í þætti tengda aðgreiningu, markaðshlutun, ímynd og sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð.

Þátttakendur voru 501 og voru þeim birtir að handahófi tveir flokkar til þess að svara spurningunum útfrá. Allar skynjunar spurningarnar nema “traust” voru á 1-5 kvarða þar sem að 1 er verst og 5 er best, fyrir utan ímyndar spurninguna “gamaldags”, þar er 1 best og 5 verst.

Notaðu flipana hér fyrir neðan til þess að flakka á milli síða. Á hægri hönd hverrar síðu getur þú skoðað gögnin útfrá bagrunnsbreytum; aldri, kyn, menntun, búsetu og tekjum. Þú getur einnig skoðað spurningarnar útfrá því hvaða flokk svarendur kusu. Til þess að einblína á einn flokk sem þú vilt skoða betur getur þú smellt á nafnið/litinn hans efst á hverri síðu.