Stöðumat brandr er ráðgjöf sem býðst vörumerkjum þeim að kostnaðarlausu. Farið er ofan í kjölin á því hvaða aðgerðum vörumerki þarf á að halda til að viðhalda eða auka stykleika þess. Fylltu inn nauðsynlegar upplýsingar í skráningarformið og við munum hafa samband við þig með fundartíma.