fbpx

Í rannsóknum okkar notum við rýnihópa og spurningakannanir þar sem við stólum á álit og innsæi úr viðhorfahópi brandr. Viðhorfahópur hefur bein áhrif á starf íslenskra fyrirtækja.

Aðilar í viðhorfahópi munu fá boð í rýnihóp eða um að fylla út spurningarlista eftir persónulegum bakgrunni og eðli verkefna að hverju sinni. Þátttakendur eru verðlaunaðir með happdrættisvinningum og gjafabréfum þegar um ítarlegri rannsóknir eru að ræða.

Ef þú vilt taka þátt, skráðu þig hér.

Þínum gögnum verður hvorki dreift til þriðja aðila né notuð í öðrum tilgangi en að spyrja þig álits á íslenskum vörumerkjum.