brandr vísitalan er afar upplýsandi og hagstæð mæling, við hjá 66°Norður notum hana til að mæla okkar staðfærslu og meta hvar við stöndum á þessum fjórum þáttum sem vísitalan byggir á; aðgreining á markaði, markaðshlutun, ímynd & skynjun og sjálfbærni & umhverfi. Niðurstöðurnar úr skýrslunni nýtast í okkar markaðsstarfi.
„Við hjá Hagvangi fengum brandr til liðs við okkur til að rýna í vörumerki Hagvangs. Hluti af þeirri vinnu var að spila Vitundarspilið og það kom okkur skemmtilega á óvart. Spilið er áhugaverð nálgun til að hjálpa okkur að greina enn betur hvað við stöndum fyrir og hvert við viljum stefna. Það skemmdi ekki fyrir að við skemmtum okkur konunglega meðan á spilamennskunni stóð.“
“Stjórnendur Birtu lífeyrissjóðs hafa margoft átt samtal um markaðsmál og ímynd Birtu sem lífeyrissjóð og jafnvel lífeyrissjóða í víðari skilningi. Vitundarspilið er skemmtilegt og áhugaverð nálgun að því marki að ná utan um þá faglegu umræðu sem þarf til að skilgreina sjálfsmynd Birtu sem vörumerki.”
"brandr vísitalan er hagnýt leið sem gefur einstaka innsýn í huga viðskiptavina og tengsl þeirra við vörumerki"
''Við höfum átt afar gott viðskiptasamband við brandr, bæði höfum við mælt SS með vísitölunni sem og farið í dýpri vörumerkjarýni með brandr. Niðurstöðurnar úr rýninni gáfu okkur skýrari og betri mynd af því hvernig við eigum að tala við neytendur og auglýsa SS út á við.''
Previous
Next
Ummæli fræðimanna
“Dr. Friðrik Larsen´s PhD thesis, The Untapped Potential of Branding the Electricity Sector, is a fantastic research paper.„
Philip Kotler er einn þekktasti fræðimaður á sviði markaðsmála í heiminum. Hann var sá fyrsti sem hlaut verðlaun Félags markaðsfræðinga í Bandaríkjunum sem „framúrskarandi fræðari ársins í markaðsfræðum“ árið 1985 og árið 1995 var hann útnefndur „Markaðsmaður ársins“ af Alþjóðasamtökum stjórnenda í sölu og markaðssetningu (SMEI).
“An in depth examination of the modern consumer that represents a landmark step forward in branding and marketing.„
Kevin Lane Keller er á meðal þekktustu fræðimanna heims á sviði vörumerkjafræða. Fólk sem starfar við markaðsmál þekkir nafnið hans og margir hafa lesið bók eða greinar eftir hann. Ein þekktasta bók Keller heitir Strategic Brand Management og er kennd víða í skólum. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og ráðgjafi margra stærri fyrirtækja heims