Vísitalan er reiknuð út með formúlu sem byggir á vegnu meðaltali og sérstakri aðferð. Útreikningurinn tekur til greina alla þættina sem eru mældir og vegur þau gildi sem hafa verið tengd við þættina.
Á einfaldan hátt er hægt að útskýra útreikninginn sem:
ωi er vigt þáttar í útreikningi
xi er meðaltal þáttar i
p1 er vigt þáttar í meðaltali
β er meðaltal einkunna
p2 er meðaltal einkunna í vísitölunni (1-p1)