fbpx

Mældu hið ómælanlega

Rýndu í stefnuna með augum viðskiptavina.

Hvað er brandr vísitalan?

Allar upplýsingar um vörumerkið þitt á einum stað.

Yfirgripsmikilar niðurstöður

Fáðu innsýn í þá 30 lykilþætti sem eru mikilvægastir til að mæla staðfærslu þíns vörumerkis.

Auðveld framkvæmd

Markhópurinn þinn svarar hnitmiðaðri en ítarlegri könnun um vörumerkið þitt. 

Skjótur afgreiðslutími

Skilvirkir ferlar okkar tryggja skjótan afgreiðslutíma, ólíkt öðrum aðferðum sem geta tekið mánuði að skila árangri.

Notendavæn skýrsla

Niðurstöður vísitölunnar eru sérsniðnar að þörfum stjórnenda sem þurfa auðskiljanlegar og aðgerðarhæfar upplýsingar. 

Samanburður við samkeppnina.

Ítarlegur samanburður við fjölda geira.

Skildu vörumerkið þitt frá sjónarhóli viðskiptavina.

Fáðu innsýn í hvernig viðskiptavinir skynja og upplifa vörumerkið þitt. Nákvæmar greiningar okkar einfalda flókin gögn og niðurstöður eru settar fram á einfaldan og skýran máta. 

Ertu að mæla vörumerkið þitt rétt?

Gakktu úr skugga um að þú sért með rétta mælingaraðferð fyrir alhliða vörumerkjaúttekt.

Kafaðu á dýptina til að skilja hvernig viðskiptavinir upplifa vörumerkið þitt. Vísitalan mælir púlsinn á vörumerkinu þínu yfir fjórar víddir. Það er fylgni milli sterks vörumerki og hárrar arðsemi.

Okkar lausn fyrir þína vaxtarmöguleika.

Tilfinninga & rökrænir þættir

Tilfinninga & rökrænir þættir

Finndu jafnvægið á milli rökrænna og hlutlægra þátta (e. emotional and rational) vörumerkisins þíns fyrir stefnumarkandi ákvarðanatöku.

Raunveruleg gögn viðskiptavina

Raunveruleg gögn viðskiptavina

Nýttu innsýn í hugarheim viðskiptavina fyrir markvissa og skilvirka vinnu fyrir vörumerkið.

10+ ára þróunarvinna

10+ ára þróunarvinna

Vísitala hvers vörumerkis er reiknuð með formúlu þar sem svör þátttakenda við hverri spurningu eru vegin eftir mikilvægi spurningarinnar og mikilvægi þáttarins sem hún tilheyrir.

Notaðu kraftinn í gögnunum til að taka upplýstari ákvarðanir.

Þú getur bókað tíma með ráðgjafa hér:

Sjá einnig…

Stafrænt viðmót brandr vísitölu skýrslunnar.

Við erum að leita að vörumerkjum sem vilja prófa stafræna viðmótið okkar, sem hefur verið í þróun í meira en 2 ár, á sérstöku kynningarverði.

Hefur þú áhuga?

brandr vísitala vinnustaðar
Elskar starfsfólkið þitt vörumerkið sitt?

Sterkt vörumerki myndar sterka taug til starfsfólks, myndar sambönd og tryggð sem minnkar óvissu og líkur á að starfsfólk leiti annað.