fbpx

Mældu heilbrigði þíns vörumerkis

Taktu ákvarðanir byggðar á vitneskju en ekki tilfinningu

Taktu ákvarðanir byggðar á vitneskju en ekki tilfinningu

brandr vísitalan byggir á margra ára þróunarvinnu úr fræðasamfélaginu og rannsóknum hundruða vörumerkja á heimsvísu. Niðurstöður eru skýrar, auðlesanlegar og auðvelda stjórnendum að taka ákvarðanir byggðar á gögnum.

Allar upplýsingar á einum stað

Allar upplýsingar á einum stað

brandr vísitalan er markaðsrannsókn sem auðveldar líf framkvæmdastjóra, markaðsstjóra og markaðsdeilda. 
Nauðsynlegar niðurstöður í árangursmælingum vörumerkja. Skýrslan veitir allar helstu upplýsingar um heilbrigði þíns vörumerkis á einum stað. Taktu ákvarðanir byggðar á gögnum sem styður við stefnu vörumerkisins þíns.

Vísitalan útskýrð á tveimur mínútum

Vísitalan útskýrð á tveimur mínútum

Gögn sem hjálpa þér að taka ákvarðanir

Gögn sem hjálpa þér að taka ákvarðanir

Fjórar víddir vísitölunnar

Fjórar víddir vísitölunnar

Aðgreining á markaði

Hversu sérstakt vörumerkið er í hugum viðskiptavina/neytenda og hversu vel því hefur tekist að aðgreina sig frá öðrum vörumerkjum.

Markaðshlutun

Árangur í að skilgreina og höfða til mismunandi markhópa.


Ímynd & skynjun

Mælingar á ímynd vörumerkisins og hversu vel neytendur skynja ímyndarþætti þess.

Sjálfbærni & umhverfi

Styrkur ímyndar og tenging vörumerkis við þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð í nærumhverfinu.

Aðgreining á markaði

Hversu sérstakt vörumerkið er í hugum viðskiptavina/neytenda og hversu vel því hefur tekist að aðgreina sig frá öðrum vörumerkjum.

Markaðshlutun

Árangur í að skilgreina og höfða til mismunandi markhópa.


Ímynd & skynjun

Mælingar á ímynd vörumerkisins og hversu vel neytendur skynja ímyndarþætti þess.

Sjálfbærni & umhverfi

Styrkur ímyndar og tenging vörumerkis við þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð í nærumhverfinu.

Mælikvarði

Mælikvarði

38

UNDIR 40 STIGUM

Fall. Vörumerkið nær ekki að tengjast neytendum á markverðan hátt. Það er kominn tími til að endurmeta stefnuna. Það getur verið sterkt á sumum sviðum en það er kominn tími til úrbóta á flestum sviðum.

58

41 TIL 69 STIG

Viðunandi. Að meðaltali mælist vörumerkið viðunandi og það getur verið framúrskarandi á einstaka sviðum en er verulega á eftir öðrum. Vörumerkið býr yfir sterkum eiginleikum en þarf að gera betur til að auka tryggð viðskiptavina.

87

70 STIG EÐA MEIRA

Ágætt. Vörumerkið nær að skara fram úr á mörgum sviðum og hefur myndað einstakt og jákvætt samband við viðskiptavini. Vörumerkið er í kjörstöðu til að tengjast viðskiptavinum á þýðingarmikinn hátt og skipta þá máli.

samanburður við samkeppnisumhverfið

samanburður við samkeppnisumhverfið

brandr vísitalan veitir þér dýrmætan samanburð við samkeppnisumhverfi þíns vörumerkis. Jafnframt sýnir hún hvar vörumerkið þitt er samanborið við lægstu og hæðstu skor, sem og samanburð við landsmeðaltal.

Fáðu nánari upplýsingar um meðaltöl brandr vísitölunnar á fundi með ráðgjafa.

Útreikningar vísitölunnar

Vísitalan er reiknuð út með formúlu sem byggir á vegnu meðaltali og sérstakri aðferð. Útreikningurinn tekur til greina alla þættina sem eru mældir og vegur þau gildi sem hafa verið tengd við þættina.

Á einfaldan hátt er hægt að útskýra útreikninginn sem:

ωi er vigt þáttar í útreikningi
xi er meðaltal þáttar i
p1 er vigt þáttar í meðaltali
β er meðaltal einkunna
p2 er meðaltal einkunna í vísitölunni (1-p1)

Þættir sem vísitalan mælir

Þættir sem vísitalan mælir

Vísitalan mælir 30 af þeim mikilvægustu þáttum sem skipta máli þegar kemur að styrkleika vörumerkja. Þessir þættir gefa til kynna vörumerkjavirði í huga neytenda (e. customer based brand equity).

Við viljum hjálpa þér að auka virði þíns vörumerkis

Við viljum hjálpa þér að auka virði þíns vörumerkis

Bókaðu fund með ráðgjafa brandr. Fylltu inn allar helstu upplýsingar um þig í skráningarforminu og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Þú getur einnig fundið tíma með ráðgjafa sem hentar þér með því að smella á takkann hér fyrir neðan.