fbpx

Mörkun eða endurmörkun vörumerkis?

Vörumerkið er hæglega þín verðmætasta eign, sem getur verið allt að 50% af verðmæti fyrirtækisins. Þegar ég var að leita fanga við skrif annarrar bókar minnar, Sustainable Energy Branding (Routledge, 2023) komst ég að því að endurmörkun vörumerkja er mjög hugleikin þeim stjórnendum í orkugeiranum og markaðssérfræðingum sem ég talaði við. Helstu ástæður endurmörkunar tengjast orðspori og […]

Skraut eða skipulagssnilld

Hvítur stuttermabolur með prenti kostar frá kr. 756 til kr. 35.385 á Asos.  Hvað er það sem réttlætir næstum fimmtugfaldan verðmun á hvítum bol? Betri bómull, flottari mynd, hentugra snið? Nei málið snýst ekkert um vöruna heldur vörumerkið. Í þessu endurspeglast kraftur vörumerkja. Þau innihalda margskonar virði fyrir þá sem selja þau og viðskiptavini sem kaupa. […]

Gæði og verð skipta ungt fólk meira máli en sjálfbærni

Vörumerki sem herja á græna ímyndarþætti þurfa að gera það af heilum hug og fara fram úr grunn væntingum ungra neytenda til að vera tekin alvarlega Samfélagsleg ábyrgð er helst tengd við sjálfbærni Greina má unga neytendur í þrjá hópa eftir viðhorfum í garð grænna málefna og neytendahegðun Ekkert vörumerki á Íslandi þykir róttækt í […]