fbpx

Greinaskrif

Íris Mjöll

Vörumerki skipta máli

Það sem einkennir sterk vörumerki er að þau hafa sterka staðfærslu á markaði vegna þess meðal annars að þau ná að aðgreina sig vel frá samkeppninni og tala skýrt til sinna markhópa.

Lesa alla grein
Elías Ýmir Larsen

„Ert þú að leita að okkur?”

Það er ekkert gefið í þessum heimi og þess vegna borgar sig ekki að líta á stöðu sína á markaði sem sjálfsagða þ.e. ef þér er annt um að halda henni til framtíðar. Samkeppni fer vaxandi í flestum atvinnugeirum, tækni fleygir fram og neytendur gera sífellt meiri kröfur.

Lesa alla grein
Íris Mjöll

Er vörumerkið þitt tilbúið fyrir framtíðina? 

Það er ekkert gefið í þessum heimi og þess vegna borgar sig ekki að líta á stöðu sína á markaði sem sjálfsagða þ.e. ef þér er annt um að halda henni til framtíðar. Samkeppni fer vaxandi í flestum atvinnugeirum, tækni fleygir fram og neytendur gera sífellt meiri kröfur.

Lesa alla grein
Guðjón Scheving

KitKat – skólabókardæmi um farsælt vörumerki

Saga KitKat er merkileg að mörgu leyti og býður upp á góða innsýn í heim vörumerkja og markaðssetningar. Velgengni vörumerkisins má rekja til hæfni þess í flóknu samspili milli sérstöðu og aðgreiningar. KitKat hefur alla tíð haldið í einfaldleika vörumerkisins. 

Lesa alla grein
Kristján Sigurbjörnsson

Endurmörkun vörumerkja | Twitter og X

Vangaveltur um X og TwitterÓhætt er að segja að mikið hafi gengið á frá því að Elon Musk lagði fram yfirtökutilboð á Twitter fyrir 44 milljarða dollara fyrri hluta síðasta árs. Þessi ólgusjór hófst á því að Musk reyndi að

Lesa alla grein
Sonja Sigríður Jónsdóttir

Brúin á milli mannauðs og vörumerkja

Oft er talað um vinnustaði sem brú á milli mannauðs og vörumerkis (e. Employer branding) og hefur mikið verið skrifað um þessa brú síðustu tvo áratugi. Að móta vinnustaði sem vörumerki felur í sér innri og ytri markaðssetningu með það

Lesa alla grein
Friðrik Larsen

Mörkun eða endurmörkun vörumerkis?

Vörumerkið er hæglega þín verðmætasta eign, sem getur verið allt að 50% af verðmæti fyrirtækisins. Þegar ég var að leita fanga við skrif annarrar bókar minnar, Sustainable Energy Branding (Routledge, 2023) komst ég að því að endurmörkun vörumerkja er mjög hugleikin þeim

Lesa alla grein
Una Hlín Sveinsdóttir

Áfangastaðir sem vörumerki

Þegar hugsað er um hugtakið vörumerkjastjórnun er það oft aðeins í samhengi við markaðssetningu á ákveðnum vörum eða fyrirtækjum. Fræði vörumerkjastjórnunar eru hins vegar mun víðtækari en margan eflaust grunar og nær í raun einnig yfir mun stærri og flóknari

Lesa alla grein
Sonja Sigríður Jónsdóttir

Vörumerki í Metaverse

Þriðjudaginn þann 18. október sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi sem bar heitið Vörumerki í Metaverse. Erindið var hluti af orkuráðstefnunni CHARGE en áhugasömum bauðst að kaupa sér miða á erindið utan ráðstefnunnar. Erindið hófst á framsögu frá Gabor Schreier,

Lesa alla grein