brandr leitar til almennings um ábendingar um þau vörumerki sem hafa staðið upp úr á árinu 2022.
Veittar eru viðurkenningar í fjórum flokkum. Á fyrirtækjamarkaði, einstaklingsmarkaði (starfsfólk 49 og færri), einstaklingsmarkaði (starfsfólk 50 eða fleiri) og besta alþjóðlega vörumerkið á Íslandi sem er nýr flokkur í ár.