brandr talar um tilfinningar. Við skoðum og eflum þær tilfinningar sem fólk tengir við vörumerki. Við viljum styrkja sambönd vörumerkja og neytenda. Jafnframt auðveldum við fyrirtækjum að fara betur með auðlindir með því að auka skilvirkni og hagkvæmni markaðsstarfs, stefnumótunar og mannauðsstarfs.
Við viljum að upplýsingar komist á skilvirkari máta á markaðinn og að þær tali við rétt fólk á réttum tíma.