fbpx

Taktu ákvarðanir byggðar á gögnum!

brandr vísitalan er hönnuð til að auðvelda líf stjórnenda sem þurfa að hafa trausta innsýn í stöðu fyrirtækja eða einstaka vörumerkja á markaði.

Við erum stolt að hafa unnið með fremstu vörumerkjum landsins.

Niðurstöðum skilað á innan við 10 dögum.

Fáðu heildarskýrslu um stöðu vörumerkisins þíns og raunhæfa innsýn inn í hugarheim viðskiptavina sem flýtir fyrir stefnumótun og ákvarðanatökuferli.

360° rannsókn á þínu vörumerki.

Hvað segja viðskiptavinir um vörumerkið þitt?

Aðgreining

Hversu sérstakt vörumerkið er í hugum viðskiptavina/neytenda og hversu vel því hefur tekist að aðgreina sig frá öðrum vörumerkjum.

Markaðshlutun

Árangur í að skilgreina og höfða til mismunandi markhópa.

Ímynd og skynjun

Mælingar á ímynd vörumerkisins og hversu vel viðskiptavinir skynja ímyndarþætti þess.

Sjálfbærni og umhverfi

Styrkur ímyndar og tenging vörumerkis við þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð í nærumhverfinu.

Útreikningar vísitölunnar.

Vísitala hvers vörumerkis er reiknuð með formúlu þar sem svör þátttakenda við hverri spurningu eru vegin eftir mikilvægi spurningarinnar og mikilvægi þáttarins sem hún tilheyrir.

Nýttu vörumerkið þitt til fulls.

200+

Vísitölur keyrðar

130Þ+

Svarendur

30+

Markaðir til samanburðar

Við viljum hjálpa þér að auka virði þíns vörumerkis.

Bókaðu fund með ráðgjafa brandr.

Sjá einnig…

Stafrænt viðmót brandr vísitölu skýrslunnar.

Við erum að leita að vörumerkjum sem vilja prófa stafræna viðmótið okkar, sem hefur verið í þróun í meira en 2 ár, á sérstöku kynningarverði.

Hefur þú áhuga?

brandr vísitala vinnustaðar
Elskar starfsfólkið þitt vörumerkið sitt?

Sterkt vörumerki myndar sterka taug til starfsfólks, myndar sambönd og tryggð sem minnkar óvissu og líkur á að starfsfólk leiti annað.