Rafræn Málstofa

Eru stjórnmálaflokkar vörumerki?

7. OKTóber, kl. 09:30

brandr vísitalan mælir styrkleika vörumerkja. Sú aðferðafræði var notuð til að mæla styrkleika þeirra stjórnmálaflokka sem buðu sig fram til alþingis í nýafstöðnum kosningum, eins og þau væru vörumerki.
Gagnanna var aflað frá 28. september til 1. október

Niðurstöður voru kynntar og um þær fjallað á rafrænni málstofu (fimmtudag 7. okt).

Smelltu hér til þess að skoða niðurstöður könnunarinnar.

Nálgast upptöku

Skráðu þig hér fyrir neðan og horfðu á málstofuna.