Þann 3. maí, hélt brandr rafrænan leiðtogafund um mikilvægi vörumerkja út frá ýmsum sjónarhornum.
Framsögufólk flutti hvert og eitt stutt erindi og að þeim loknum var pallborðsumræða.
Framsögufólk og þátttakendur í pallborði voru:
Ari Fenger, forstjóri 1912 ehf
Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventures
Kristín María Dýrfjörð, eigandi Te & Kaffi
Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi
Friðrik Larsen, stofnandi brandr stýrði umræðu í pallborði.