fbpx

Stjórnendur Birtu lífeyrissjóðs höfðu samband við brandr um Vörumerkjarýni vegna þess að þau vildu styrkja vörumerkið og skilja mikilvægi þess að lífeyrissjóður myndi vinna eftir hugmyndafræði vörumerkjastjórnunar. Úr vinnunni varð stefnuskjal sem starfsfólk Birtu getur nýtt sér við framleiðslu á markaðsefni og mótun vörumerkisins til framtíðar. Hér að neðan má sjá þá verkþætti sem brandr framkvæmdi við Vörumerkjarýni Birtu lífeyrissjóðs.

Verkþættir

Vörumerkjarýni

  • Vitund
  • brandr vísitala
  • Rýnihópar
  • Djúpviðtöl
  • Markaðsgreining
  • Greining gagna
  • Stefnuskjal

Vörumerkjastefna

„Birta stendur með þér“

Með því að byrja á rannsóknum og mælingum á kjarna Birtu sem vörumerkis þá nýttist vinnan með brandr okkur afar vel sem almennur leiðarvísir. Stefnumótunarvinnuna tókum við svo áfram yfir í búa til ‘brief’ sem útlistaði hvaða leiðir við áttum að velja svo okkar staðfærsla kæmi okkur á rétta braut í því markaðsefni sem framleiðum núna.

Eva Jóhannesdóttir, markaðsdeild Birtu lífeyrissjóðs