fbpx

Stjórnendur Póstsins leituðu til brandr og ákváðu að fara í vörumerkjarýni meðal annars til að hjálpa þeim að hámarka nýtingu á markaðsfé sínu. Þau vildu skilja skörun ímyndar og sjálfsmyndar Póstsins, átta sig á því hvernig viðskiptavinir eru að upplifa vörumerkið og hvaða tilfinningar vörumerkið vekur hjá þeim.

Verkþættir

Vörumerkjarýni

  • Vitund
  • brandr vísitala
  • Rýnihópar
  • Djúpviðtöl
  • Markaðsgreining
  • Greining gagna
  • Stefnuskjal

Vörumerkjastefna

„Tengjum fólk, fyrirtæki og samfélög“

„Það var virkilega hressandi og holl sjálfsskoðun fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækisins að fara í gegnum allt ferlið í vörumerkjarýni Brandr. Vísitölugreiningin og vitundar spilið hjálpuðu okkur til að mynda við að sjá skörunina á milli sjálfsmyndar og ímyndar sem var mjög gagnlegt.

Kristín Inga Jónsdóttir, Forstöðumaður markaðsdeildar