fbpx

Stjórnendur Regins leituðu til brandr með það að leiðarljósi að mæla heilsu vörumerkisins. Í vinnunni fólst naflaskoðun á vörumerkinu, hvort sem það var ímyndin út á við eða sjálfsmynd Regins í nútíð og framtíð. Í lok vinnunnar var gert stefnuskjal sem Reginn tekur með sér til nútíðar og framtíðar.

Verkþættir

Vörumerkjarýni

  • Vitund
  • brandr vísitala
  • Djúpviðtöl
  • Markaðsgreining
  • Greining gagna
  • Stefnuskjal

Vörumerkjastefna

Félagi í fasteignum“