fbpx

Í lok árs 2021 skiptist Skeljungur í tvö fyrirtæki, Skeljung og Orkuna. Í kjölfar þessara breytinga leitaði Skeljungur til brandr. Markmiðið vörumerkjarýninnar var meðal annars að ná í gögn í gegnum megindlegar og eigindlegar rannsóknir til þess að nýta í stefnumótun, sjá með hvaða hætti Skeljungur getur aðgreint sig enn frekar á markaði, bæta ásýnd vörumerkisins og auka þjónustu við viðskiptavini.

Verkþættir

Vörumerkjarýni

  • Vitund
  • brandr vísitala
  • Djúpviðtöl
  • Rýnihópar
  • Markaðsgreining
  • Greining gagna
  • Vettvangsrannsóknir
  • Stefnuskjal