fbpx

Stjórnendur Skeljungs höfðu samband við brandr þar sem þeim langaði að framkvæmda vörumerkjarýni fyrir vörumerkið. Til þess að kafa í vörumerkið var framkvæmdar rannsóknir á borð við Vísitölu og Vitundar rannsóknir. Eins var farið í djúpviðtöl og talað við rýnihópa sem og farið í vettvangsrannsóknir. Úr varð stefnuskjal sem skeljungur nýtur sér til nútíðar og framtíðar.

Verkþættir

Vörumerkjarýni

  • Vitund
  • brandr vísitala
  • Djúpviðtöl
  • Rýnihópar
  • Markaðsgreining
  • Greining gagna
  • Vettvangsrannsóknir
  • Stefnuskjal

Vörumerkjastefna

Traustur félagi