fbpx

Meðmælavísitalan (NPS); Mælir hún það sem hún á að mæla?

Árið 2003 birti hið virta tímarit Harvard Business Review grein[1] sem bar titilinn ,,The one number you need to grow“ eftir Frederick Reichheld. Þar fjallar Reichheld um Net Promoter Score (NPS) sem hann skilgreinir sem vísi á tryggð viðskiptavina sem á að veita spá um vöxt fyrirtækis. Kvarðinn inniheldur eina spurningu: ,,hversu líkleg/ur ertu til […]