fbpx

Áfangastaðir sem vörumerki

Þegar hugsað er um hugtakið vörumerkjastjórnun er það oft aðeins í samhengi við markaðssetningu á ákveðnum vörum eða fyrirtækjum. Fræði vörumerkjastjórnunar eru hins vegar mun víðtækari en margan eflaust grunar og nær í raun einnig yfir mun stærri og flóknari viðfangsefni. Fimmudaginn 9. mars sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi um áfangastaði sem vörumerki (e. […]