fbpx

„Ert þú að leita að okkur?”

Það er ekkert gefið í þessum heimi og þess vegna borgar sig ekki að líta á stöðu sína á markaði sem sjálfsagða þ.e. ef þér er annt um að halda henni til framtíðar. Samkeppni fer vaxandi í flestum atvinnugeirum, tækni fleygir fram og neytendur gera sífellt meiri kröfur.

Er stöðugleiki lykill að árangri?

Í þessum pistli verður fjallað um kosti þess að stuðla að stöðugleika vörumerkja á fyrirtækjamarkaði, sem hér eftir verður kallaður B2B markaður. Það vill oft verða að vörumerkið sitji eftir í ákvörðunartökum fyrirtækja á B2B markaði. Þá telja sumir stjórnendur að vörumerkjastjórnun skipti minna máli en á einstaklingsmarkaði og einblína þá mismikið á aðra hluti […]

VÖRUMERKI ERU VÍTAMÍN

Ert þú dugleg/ur að taka vítamínin þín? Ég gleymi því stundum. En ég reyni að taka þau af því að ég veit að þau eru góð fyrir mig og mína heilsu. Árangur vítamína er ekki sýnilegur dag frá degi en til lengri tíma litið veit ég að þau hjálpa kjarnastarfseminni og auka heilbrigði. Sama má […]

Sterk vörumerki eru aðgreinandi

Í sífellt samkeppnishæfara umhverfi skiptir máli fyrir vörumerki að gefa frá sér skýr skilaboð. Skilaboðin þurfa skera sig úr og fanga athygli markaðarins. Vörumerki þurfa að aðgreina sig frá samkeppninni. Þegar vörumerki hafa aðgreinandi stöðu myndast tryggara samband milli þeirra og viðskiptavina, virðisaukning viðskiptavina eykst sem og arðsemi heildareigna. Til þess að hafa aðgreinandi stöðu á […]