fbpx

Bestu íslensku vörumerkin 2020 segja frá

Það er óhætt að segja að Bestu íslensku vörumerkin 2020 hafi hitt í mark. Viðurkenningarferlið tókst afar vel þar sem 30 vörumerki voru tilnefnd. Við afhendinguna höfðu forsvarsmenn verðlaunahafanna Alfreðs, Meniga, Omnon og 66°Norður þetta að segja um þýðingu viðurkenningarinnar fyrir vörumerkin,  uppbyggingu vörumerkja auk þess að gefa kollegunum ráð inní framtíðina. ÞÝÐING VIÐURKENNINGARINNAR BESTA […]

Langlífi vörumerkja

Vörumerki lifa misvel og lengi en rannsóknir sýna að þau sem lifa lengur búa yfir aðlögunarhæfni og næmni fyrir umhverfi sínu og markaði. Þau eru sífellt að endurnýja sig og ímyndina og það hefur áhrif á að fólki líki vel við þau, kaupi af þeim vöru og þjónustu og auki virði þeirra. Nintendo er dæmi […]