Verkefnin

Hér má líta á hluta af þeim verkefnum sem brandr hefur unnið fyrir ýmis vörumerki – stór sem smá, íslensk sem erlend. Verkefnin eru misstór í eðli sínu en grunnur þeirra hefur verið vörumerkjarýni brandr. Í sumum tilfellum hefur vinnan verið tekin áfram í hönnunarferli með Saffron vörumerkjastofu, samstarfsstofu brandr. Kíktu á!

Vörumerkjarýni

World Class

Vörumerkjarýni

Reginn / Heimar

Vörumerkjarýni

Bónus

Fleiri verkefni

Smelltu á myndmerkin til að lesa meira.

Aðgreindu vörumerkið frá samkeppni

Faglegt ferli sem mótar skýra stefnu.