Vörumerki: Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

Gildishlaðin hugtök eins og sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð, ESG eða UFS (umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir) geta gert okkur ringluð. Við veltum fyrir okkur spurningum eins og hvað er grænt og hvað er ekki grænt? Eða hvað er nóg eða ekki nóg í málefnum tengdum sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð? Fyrirtæki þurfa að átta sig betur á […]

Vörumerki í Metaverse

Þriðjudaginn þann 18. október sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi sem bar heitið Vörumerki í Metaverse. Erindið var hluti af orkuráðstefnunni CHARGE en áhugasömum bauðst að kaupa sér miða á erindið utan ráðstefnunnar. Erindið hófst á framsögu frá Gabor Schreier, hönnunarstjóra alþjóðlegu vörumerkjastofunnar Saffron, samstarfsaðila brandr, og sáu þau m.a. um alla vinnu við endurmörkun […]