fbpx

Mannauður og vörumerki – sitthvor hliðin á sama peningi

Þann 4. maí sl. fór fram áhugaverður og fræðandi leiðtogafundur um brúnna á milli mannauðs og vörumerkja. Brandr fékk til sín frábæra einstaklinga bæði úr atvinnulífinu og vísindasamfélaginu til þess að vera með erindi og svara spurningum fundarstjóra um málefnið. Viðmælendur voru Birgir Jónsson forstjóri PLAY, Brynjar Már Brynjólfsson mannauðsstjóri Isavia, Svala Guðmundsdóttir prófessor í […]

Brúin á milli mannauðs og vörumerkja

Oft er talað um vinnustaði sem brú á milli mannauðs og vörumerkis (e. Employer branding) og hefur mikið verið skrifað um þessa brú síðustu tvo áratugi. Að móta vinnustaði sem vörumerki felur í sér innri og ytri markaðssetningu með það að markmiði að gefa skýra mynd á það hvernig fyrirtæki sker sig úr fjöldanum, hvað […]

Vörumerki: Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

Gildishlaðin hugtök eins og sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð, ESG eða UFS (umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir) geta gert okkur ringluð. Við veltum fyrir okkur spurningum eins og hvað er grænt og hvað er ekki grænt? Eða hvað er nóg eða ekki nóg í málefnum tengdum sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð? Fyrirtæki þurfa að átta sig betur á […]

Vörumerki í Metaverse

Þriðjudaginn þann 18. október sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi sem bar heitið Vörumerki í Metaverse. Erindið var hluti af orkuráðstefnunni CHARGE en áhugasömum bauðst að kaupa sér miða á erindið utan ráðstefnunnar. Erindið hófst á framsögu frá Gabor Schreier, hönnunarstjóra alþjóðlegu vörumerkjastofunnar Saffron, samstarfsaðila brandr, og sáu þau m.a. um alla vinnu við endurmörkun […]