fbpx

Endurmörkun vörumerkja | Twitter og X

Vangaveltur um X og TwitterÓhætt er að segja að mikið hafi gengið á frá því að Elon Musk lagði fram yfirtökutilboð á Twitter fyrir 44 milljarða dollara fyrri hluta síðasta árs. Þessi ólgusjór hófst á því að Musk reyndi að draga kaupin til baka og allt virtist stefna í stríð sem yrði háð fyrir dómstólum. […]

Áhrif UFS ímyndar vörumerkja á traust: 15 verðmætustu vörumerki í heimi og Bestu íslensku vörumerkin

Fyrr á árinu fór brandr með erindi á ráðstefnu alþjóðaefnahagsráðsins þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar sem brandr framkvæmdi í vor. Safnað var gögnum um það hvernig neytendur í 4 löndum skynja 15 verðmætustu vörumerki heims útfrá sjálfbærni vídd brandr vísitölunnar og hvernig sú skynjun hefur áhrif á traust. Ítarlegri útlistun á niðurstöðunum má finna […]

Launin eru ekki allt – 3 ástæður fyrir því að fólk segir upp störfum

Það er gömul saga og ný að árangur fyrirtækja er tileinkaður hæfu og framúrskarandi starfsfólki. Enda eru flest fyrirtæki lítið án fólksins sem þar starfar. Því hefur jafnframt verið haldið fram að starfsfólk sé verðmætasta eign fyrirtækja, líklegast er það hárrétt í fjölmörgum tilfellum. Það eru gríðarleg verðmæti fólgin í þeirri óáþreifanlegu og illyfirfæranlegu þekkingu […]

Svona skynjar fólk samfélagslega ábyrgð verðmætustu vörumerkja í heimi

Svissnesku Alparnir Ár hvert heldur alþjóðaefnahagsráðið ráðstefnu í Davos, litlum fjallabæ í Sviss, þar sem fjallað er um félagsleg og efnahagsleg vandamál heimsins. Í maí síðastliðnum söfnuðust saman um 2.000 leiðtogar úr atvinnulífinu og stjórnmálum víðsvegar að úr heiminum, þar á meðal var Friðrik Larsen stofnandi brandr sem tók þátt í viðburði í SDG tjaldi […]

Tíu þættir sem hafa mest áhrif á meðmæli viðskiptavina

Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem skara fram úr á sínu sviði? Hvað er það sem gerir fyrirtæki langlíf og byggir upp langtíma viðskiptasamband við neytendur? Hvað er það sem skilur að þau fyrirtæki sem eru arðsöm og árangursrík, ár eftir ár, áratug eftir áratug? Svarið er jafn margslungið og spurningarnar, það […]

Sjálfbærni og áhrif á meðmæli íslenskra neytenda (NPS)

brandr vísitalan mælir vörumerki og þær tengingar sem skipta mestu máli í huga hins almenna neytenda. Gagnagrunnur vísitölunnar hefur farið ört vaxandi og þessi hafsjór af upplýsingum veitt okkur tækifæri að skilja hvernig íslenskir neytendur skynja vörumerki. Ein af fjórum víddum vísitölunnar er sjálfbærni & umhverfi sem mælir þætti sem snúa að sjálfbærni, umhverfismálum og samfélagslegri ábyrgð […]