fbpx

Endurmörkun vörumerkja | Twitter og X

Vangaveltur um X og TwitterÓhætt er að segja að mikið hafi gengið á frá því að Elon Musk lagði fram yfirtökutilboð á Twitter fyrir 44 milljarða dollara fyrri hluta síðasta árs. Þessi ólgusjór hófst á því að Musk reyndi að draga kaupin til baka og allt virtist stefna í stríð sem yrði háð fyrir dómstólum. […]

Áfangastaðir sem vörumerki

Þegar hugsað er um hugtakið vörumerkjastjórnun er það oft aðeins í samhengi við markaðssetningu á ákveðnum vörum eða fyrirtækjum. Fræði vörumerkjastjórnunar eru hins vegar mun víðtækari en margan eflaust grunar og nær í raun einnig yfir mun stærri og flóknari viðfangsefni. Fimmudaginn 9. mars sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi um áfangastaði sem vörumerki (e. […]

Áhrif UFS ímyndar vörumerkja á traust: 15 verðmætustu vörumerki í heimi og Bestu íslensku vörumerkin

Fyrr á árinu fór brandr með erindi á ráðstefnu alþjóðaefnahagsráðsins þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar sem brandr framkvæmdi í vor. Safnað var gögnum um það hvernig neytendur í 4 löndum skynja 15 verðmætustu vörumerki heims útfrá sjálfbærni vídd brandr vísitölunnar og hvernig sú skynjun hefur áhrif á traust. Ítarlegri útlistun á niðurstöðunum má finna […]

Vörumerki: Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

Gildishlaðin hugtök eins og sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð, ESG eða UFS (umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir) geta gert okkur ringluð. Við veltum fyrir okkur spurningum eins og hvað er grænt og hvað er ekki grænt? Eða hvað er nóg eða ekki nóg í málefnum tengdum sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð? Fyrirtæki þurfa að átta sig betur á […]

Vörumerki í Metaverse

Þriðjudaginn þann 18. október sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi sem bar heitið Vörumerki í Metaverse. Erindið var hluti af orkuráðstefnunni CHARGE en áhugasömum bauðst að kaupa sér miða á erindið utan ráðstefnunnar. Erindið hófst á framsögu frá Gabor Schreier, hönnunarstjóra alþjóðlegu vörumerkjastofunnar Saffron, samstarfsaðila brandr, og sáu þau m.a. um alla vinnu við endurmörkun […]

Launin eru ekki allt – 3 ástæður fyrir því að fólk segir upp störfum

Það er gömul saga og ný að árangur fyrirtækja er tileinkaður hæfu og framúrskarandi starfsfólki. Enda eru flest fyrirtæki lítið án fólksins sem þar starfar. Því hefur jafnframt verið haldið fram að starfsfólk sé verðmætasta eign fyrirtækja, líklegast er það hárrétt í fjölmörgum tilfellum. Það eru gríðarleg verðmæti fólgin í þeirri óáþreifanlegu og illyfirfæranlegu þekkingu […]

Svona skynjar fólk samfélagslega ábyrgð verðmætustu vörumerkja í heimi

Svissnesku Alparnir Ár hvert heldur alþjóðaefnahagsráðið ráðstefnu í Davos, litlum fjallabæ í Sviss, þar sem fjallað er um félagsleg og efnahagsleg vandamál heimsins. Í maí síðastliðnum söfnuðust saman um 2.000 leiðtogar úr atvinnulífinu og stjórnmálum víðsvegar að úr heiminum, þar á meðal var Friðrik Larsen stofnandi brandr sem tók þátt í viðburði í SDG tjaldi […]

Er stöðugleiki lykill að árangri?

Í þessum pistli verður fjallað um kosti þess að stuðla að stöðugleika vörumerkja á fyrirtækjamarkaði, sem hér eftir verður kallaður B2B markaður. Það vill oft verða að vörumerkið sitji eftir í ákvörðunartökum fyrirtækja á B2B markaði. Þá telja sumir stjórnendur að vörumerkjastjórnun skipti minna máli en á einstaklingsmarkaði og einblína þá mismikið á aðra hluti […]