Vörumerki skipta máli

Það sem einkennir sterk vörumerki er að þau hafa sterka staðfærslu á markaði vegna þess meðal annars að þau ná að aðgreina sig vel frá samkeppninni og tala skýrt til sinna markhópa.
„Ert þú að leita að okkur?”

Það er ekkert gefið í þessum heimi og þess vegna borgar sig ekki að líta á stöðu sína á markaði sem sjálfsagða þ.e. ef þér er annt um að halda henni til framtíðar. Samkeppni fer vaxandi í flestum atvinnugeirum, tækni fleygir fram og neytendur gera sífellt meiri kröfur.
Er vörumerkið þitt tilbúið fyrir framtíðina?

Það er ekkert gefið í þessum heimi og þess vegna borgar sig ekki að líta á stöðu sína á markaði sem sjálfsagða þ.e. ef þér er annt um að halda henni til framtíðar. Samkeppni fer vaxandi í flestum atvinnugeirum, tækni fleygir fram og neytendur gera sífellt meiri kröfur.
KitKat – skólabókardæmi um farsælt vörumerki

Saga KitKat er merkileg að mörgu leyti og býður upp á góða innsýn í heim vörumerkja og markaðssetningar. Velgengni vörumerkisins má rekja til hæfni þess í flóknu samspili milli sérstöðu og aðgreiningar. KitKat hefur alla tíð haldið í einfaldleika vörumerkisins.
Vörumerkjatryggð | Einstök aðdráttaröfl íþróttafélaga

Í daglegu tali ræðum við ekki um íþróttafélög sem vörumerki en raunin er sú að þau eru sannarlega vörumerki og í raun afar stérstök vörumerki.
Endurmörkun vörumerkja | Twitter og X

Vangaveltur um X og TwitterÓhætt er að segja að mikið hafi gengið á frá því að Elon Musk lagði fram yfirtökutilboð á Twitter fyrir 44 milljarða dollara fyrri hluta síðasta árs. Þessi ólgusjór hófst á því að Musk reyndi að draga kaupin til baka og allt virtist stefna í stríð sem yrði háð fyrir dómstólum. […]
Áfangastaðir sem vörumerki

Þegar hugsað er um hugtakið vörumerkjastjórnun er það oft aðeins í samhengi við markaðssetningu á ákveðnum vörum eða fyrirtækjum. Fræði vörumerkjastjórnunar eru hins vegar mun víðtækari en margan eflaust grunar og nær í raun einnig yfir mun stærri og flóknari viðfangsefni. Fimmudaginn 9. mars sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi um áfangastaði sem vörumerki (e. […]
Áhrif UFS ímyndar vörumerkja á traust: 15 verðmætustu vörumerki í heimi og Bestu íslensku vörumerkin

Fyrr á árinu fór brandr með erindi á ráðstefnu alþjóðaefnahagsráðsins þar sem kynntar voru niðurstöður rannsóknar sem brandr framkvæmdi í vor. Safnað var gögnum um það hvernig neytendur í 4 löndum skynja 15 verðmætustu vörumerki heims útfrá sjálfbærni vídd brandr vísitölunnar og hvernig sú skynjun hefur áhrif á traust. Ítarlegri útlistun á niðurstöðunum má finna […]
Vörumerki: Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

Gildishlaðin hugtök eins og sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð, ESG eða UFS (umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir) geta gert okkur ringluð. Við veltum fyrir okkur spurningum eins og hvað er grænt og hvað er ekki grænt? Eða hvað er nóg eða ekki nóg í málefnum tengdum sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð? Fyrirtæki þurfa að átta sig betur á […]
Vörumerki í Metaverse

Þriðjudaginn þann 18. október sl. stóð brandr vörumerkjastofa fyrir erindi sem bar heitið Vörumerki í Metaverse. Erindið var hluti af orkuráðstefnunni CHARGE en áhugasömum bauðst að kaupa sér miða á erindið utan ráðstefnunnar. Erindið hófst á framsögu frá Gabor Schreier, hönnunarstjóra alþjóðlegu vörumerkjastofunnar Saffron, samstarfsaðila brandr, og sáu þau m.a. um alla vinnu við endurmörkun […]