fbpx

Greinaskrif

Elías Ýmir Larsen

Er stöðugleiki lykill að árangri?

Í þessum pistli verður fjallað um kosti þess að stuðla að stöðugleika vörumerkja á fyrirtækjamarkaði, sem hér eftir verður kallaður B2B markaður. Það vill oft verða að vörumerkið sitji eftir í ákvörðunartökum fyrirtækja á B2B markaði. Þá telja sumir stjórnendur

Lesa alla grein
Elías Ýmir Larsen

VÖRUMERKI ERU VÍTAMÍN

Ert þú dugleg/ur að taka vítamínin þín? Ég gleymi því stundum. En ég reyni að taka þau af því að ég veit að þau eru góð fyrir mig og mína heilsu. Árangur vítamína er ekki sýnilegur dag frá degi en

Lesa alla grein
Sigrún Viktorsdóttir

Bestu íslensku vörumerkin 2020 segja frá

Það er óhætt að segja að Bestu íslensku vörumerkin 2020 hafi hitt í mark. Viðurkenningarferlið tókst afar vel þar sem 30 vörumerki voru tilnefnd. Við afhendinguna höfðu forsvarsmenn verðlaunahafanna Alfreðs, Meniga, Omnon og 66°Norður þetta að segja um þýðingu viðurkenningarinnar

Lesa alla grein
Friðrik Larsen

Skraut eða skipulagssnilld

Hvítur stuttermabolur með prenti kostar frá kr. 756 til kr. 35.385 á Asos.  Hvað er það sem réttlætir næstum fimmtugfaldan verðmun á hvítum bol? Betri bómull, flottari mynd, hentugra snið? Nei málið snýst ekkert um vöruna heldur vörumerkið. Í þessu endurspeglast

Lesa alla grein
Elías Ýmir Larsen

Sterk vörumerki eru aðgreinandi

Í sífellt samkeppnishæfara umhverfi skiptir máli fyrir vörumerki að gefa frá sér skýr skilaboð. Skilaboðin þurfa skera sig úr og fanga athygli markaðarins. Vörumerki þurfa að aðgreina sig frá samkeppninni. Þegar vörumerki hafa aðgreinandi stöðu myndast tryggara samband milli þeirra og

Lesa alla grein
Sigrún Viktorsdóttir

Langlífi vörumerkja

Vörumerki lifa misvel og lengi en rannsóknir sýna að þau sem lifa lengur búa yfir aðlögunarhæfni og næmni fyrir umhverfi sínu og markaði. Þau eru sífellt að endurnýja sig og ímyndina og það hefur áhrif á að fólki líki vel

Lesa alla grein